Fyrsta flokks þjónusta, traust ráðgjöf – og frítt tilboð í þitt verk

Við sérhæfum okkur í gluggaþvotti og leggjum sérstaka áherslu á að viðhafa vönduð vinnubrögð.
Gerum föst verðtilboð og samninga til lengri eða skemmri tíma, hvort sem um er að ræða stór eða smá verkefni.

Hvað getum við gert fyrir þig?

Við stöndum fyrir vönduð vinnubrögð og notum eingöngu vörur frá þekktum framleiðendum

Fá tilboð í verk

Við gerum föst verðtilboð og samninga til lengri eða skemmri tíma, hvort sem um er að ræða stór eða smá verkefni.

Umsagnir viðskiptavina

Glersýn hefur frá byrjun þjónustað alla okkar skrifstofukjarna og þær starfsstöðvar sem eru í okkar umsjón vel, hvort sem það séu þrif inni eða úti. Glersýn hefur unnið með okkur í þeirri uppbyggingu að gera umhverfi okkar viðskiptavinna glæsilegt og ákjósanlegan kost þegar þeir leita sér að skrifstofu- og fundaraðstöðu.

„Persónuleg og örugg þjónusta.“

Tómas Hilmar Ragnarz - Framkvæmdastjóri, Regus, Rekstrarfélag Hafnartorgs & Rekstrarfélags Höfðatorgs

Arion banki hefur um árabil verið í viðskiptum við Glersýn. Við höfum verið mjög ánægð með þeirra vönduðu vinnubrögð og góðu þjónustu og höfum alltaf getað treyst því að Glersýn skili sínum verkum vel.

Alma Björg Baldvinsdóttir, Framkvæmdastjóri, Arion banki

Glersýn hefur ávallt staðið við sitt og þeir þrífa vel og vandlega alla glugga og jafnvel veggjakrot þar og þegar að það þarf að fjarlægja slíkt.

Halldór Hreinsson, Framkvæmdastjóri, Fjallakofinn

Í  meira en áratug hefur verið frábært að geta alltaf treyst á Glersýn með að mæta á staðinn og láta verkin tala, fljótt og vel.

Sigríður Ólafsdóttir, Rekstrarstjóri, HI Iceland - Hostelling International

Í mörg ár höfum við hjá Íspan notið frábærrar þjónustu Glersýnar. Glersýn hefur séð um að halda gluggum og gleri hjá okkur ávallt hreinu og fínu. Þess utan hafa þeir séð um stór-þrif á gólfum fyrirtækisins þegar ástæða þykir til.

Guðmundur Grímsson, Íspan

Einfaldlega frábærir. Mæta reglulega og þeir eru fljótir til þegar við þurfum aukaþrif. Hentar vel þegar þú gerir kröfur.

Ásgeir Einarsson, Framkvæmdastjóri, Egill Árnason

Vinna Glersýnar er vönduð og ég á góð og traust samskipti við þau. Reynsla mín af Glersýn er góð.

Áslaug A. Sigurðardóttir, Verkefnastjóri-Eignaumsýsla, Reitir fasteignafélag

Fréttir af Glersýn

Sýnishorn af þeim fjölbreyttu verkum sem við tökum að okkur.
#glersyn #gluggaþvottur #þrif

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Nokkur af verkum vikunnar. 

#glersyn #glersýn #gluggaþvottur #gluggahreinsun #Klæðningahreinsun #háþrýstiþvottur  #pressurewashing #þrif  #körfubílar #reykjavík #ísland #graffitihreinsun #graffitiart
#veggjakrotshreinsun 
 #dynajet #GuardIndustry #guardindustry

18.07.19

Nokkur af verkum vikunnar. #glersyn #glersýn #gluggaþvottur #gluggahreinsun #Klæðningahreinsun #háþrýstiþvottur #pressurewashing #þrif #körfubílar #reykjavík #ísland #graffitihreinsun #graffitiart#veggjakrotshreinsun #dynajet #GuardIndustry #guardindustry ... See MoreSee Less

Comment on Facebook

Amazing work by Ingvi and the team!

Háþrýstiþvottur á hellum og sílanborið fyrir þá sem vilja vera Grand og lengja endingu þrifana  , 

Verk dagsins voru yndisleg einsog sjá má á myndum 

Yfir 200 verk 2019 og má seigja að það sé  99% ánægja. 

#GuardIndustry #guardindustryuk #háþrýstiþvottur #glersýn #helluhreinsun #þrif #dynajet #pressurewashing #pressurewasher

10.07.19

Háþrýstiþvottur á hellum og sílanborið fyrir þá sem vilja vera Grand og lengja endingu þrifana , Verk dagsins voru yndisleg einsog sjá má á myndum Yfir 200 verk 2019 og má seigja að það sé 99% ánægja. #GuardIndustry #guardindustryuk #háþrýstiþvottur #glersýn #helluhreinsun #þrif #dynajet #pressurewashing #pressurewasher ... See MoreSee Less

Comment on Facebook

Fantastic results guys. Great work by Ingvi and the team.

Hvar get ég skoðað verðlista?

Er hægt að kaupa hjá ykkur þessi efni þar sem ég þarf að nota þetta úti à landi?

Þetta er ótrúlega flott 👌💪

Takk Fyrir okkur í Fífurima 1 eins og nýtt og vel gengið frá til fyrimyndar mæli 100% með 👏👏

Get heilshugar mælt með ykkur 🙂

Unnur Bjornsdóttir ! 👌🏽😄

Ingvi Steinn Jóhannsson

Sigrún Óskarsdóttir

Verð pr fm á innkeyrslu?

Er notað eitthvert eitur til að losa gróðuinn af hellunum ?

Hvað takið þið fyrir að gera svona við 50 fermetra

100gráðu hiti er það vatn

Virkar þetta efni á malar-innkeyrslu?

Ingvi Steinn Jóhannsson

Verð

Er þetta eitthvað að virka á gamla hellulögn.. þar sem hellur eru ekki mjög þéttar (alveg upp í 3 cm á milli sumstaðar)?

Audun Sigurdsson

View more comments

Gluggaþvottur Glersýn Gluggaþvottur Glersýn er í Reykjavík, Iceland.
Gluggaþvottur Glersýn
Ryð eftir jólaseríur hreinsað að svalahandriðum 

#GuardIndustry #guardindustry #rustremoval #ryðhreinsir @ Reykjavík, Iceland

09.07.19

Ryð eftir jólaseríur hreinsað að svalahandriðum #GuardIndustry #guardindustry #rustremoval #ryðhreinsir @ Reykjavík, Iceland ... See MoreSee Less

Sýna fleiri