Glersýn ehf.
Þrjátíu farsæl ár í gluggaþvotti

Glersýn sf var stofnað árið 2002 af Ingvari Berndsen. Áður hafði Ingvar starfað undir eigin kennitölu sem IB Gluggahreinsun frá 1989.

Við sérhæfum okkur í gluggaþvotti og leggjum sérstaka áherslu á að viðhafa vönduð vinnubrögð. Gerum föst verðtilboð og samninga til lengri tíma, hvort sem um er að ræða smá eða stór verkefni.

Starfsfólk

Hjá Glersýn starfa yfir 40 manns við hin ýmsu störf og trúum við því að traust og vandvirkt starfsfólk sé lykillinn að velgengni

Ingvi Reynir Berndsen
Framkvæmdastjóri
GSM: 663 0000
ingvi(hja)glersyn.is

Ólína Hansdóttir
Bókhald
GSM: 692 4444
bokhald(hja)glersyn.is

Ertu dugleg/ur, vandvirk/ur og skemmtileg/ur? – Sæktu um!

Við getum alltaf bætt við góðu fólki og hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um hjá okkur. Fjölbreytt vinnuumhverfi, sveigjanlegur vinnutími og traust og gott samstarfsfólk.

Sækja um starf

Fá tilboð í verk

Við gerum föst verðtilboð og samninga til lengri eða skemmri tíma,
hvort sem um er að ræða stór eða smá verkefni.

FÁ TILBOÐ