fbpx

Þjónusta

Vönduð vinnubrögð - Alltaf

Við sjáum um regluleg þrif og gluggaþvott fyrir fjölda fyrirtækja, húsfélaga og heimahús. Við bjóðum einnig upp á fjölbreytta þjónustu á sviði ræstinga og þrifa á svæðum sem eru ekki á færi allra. 

Ekkert verk er of stórt – eða of lítið.

517 3000

Hvað getum við gert fyrir þig?

Við stöndum fyrir vönduð vinnubrögð og notum eingöngu vörur frá þekktum framleiðendum.

Gluggaþvottur

Við sjáum um reglulegan gluggaþvott fyrir fjölda fyrirtækja, húsfélaga og heimahús en bjóðum einnig upp á stakan gluggaþvott. Hreinir gluggar hjálpa til við að viðhalda snyrtilegri ásýnd fyrirtækja og stofnana.

Háþrýstiþvottur

Tökum að okkur háþrýstiþvott, bæði stök skipti eða í formi reglulegrar þjónustu fyrir einstaklinga jafnt sem fyrirtæki.

Rennuhreinsun

Við tökum að okkur rennuhreinsun, bæði stök skipti eða í formi reglulegrar þjónustu fyrir einstaklinga jafnt sem fyrirtæki.

Körfubílaþjónusta

Við eigum stærsta körfubíl landsins sem nær 35 metra hæð ásamt bíl sem nær 22 metra hæð og hentar í fjölbreytt verkefni.

Klæðningahreinsun

Hágæða hreinsun á klæðningum með kústaþvotti, háþrýstiþvotti, tjöruhreinsi, sápum og gróðurhreinsi.

Gólfbónun

Bónun á öllum tegundum gólfa, s.s. línóleum, vinyl, marmara, parket ofl, ásamt grunnhreinsun gólfa og bónleysingu.

Teppahreinsun

Við bjóðum upp á bæði þurrhreinsun eða blauthreinsun teppa. Með tilboði í teppahreinsun fylgir nákvæm úttekt á ræstiþörf.

Ræstingaþjónusta

Við bjóðum upp á faglega ræstingu á skrifstofum, verslunum, skólum og spítölum sem er sniðin að þínum þörfum.

Tilboðsbeiðnir

Svona berum við okkur að eftir að þú sendir okkur ósk um tilboð í verk.

01.
Símtal

Við hringjum í þig og fáum stutta lýsingu á því sem óskað er eftir.

02.
Úttekt

Við mætum á staðinn og tökum út það svæði sem óskað er eftir þrifum á.

03.
Verklýsing

Við semjum verklýsingu eftir úttektina og sendum þér til samþykktar.

04.
Tilboð

Við sendum þér fast verðtilboð / samning til lengri eða skemmri tíma.

Fáðu tilboð í þitt verk

Við gerum föst verðtilboð og samninga til lengri eða skemmri tíma, hvort sem um er að ræða stór eða smá verkefni.

Scroll to Top